Lýsing
Stök augnhár í 3 stærðum.
Þitt útlit á þinn hátt. Fyrir þá sem eru vanir augnhárum og vilja búa til sitt eigið útlit.
Ásetning
- Veljið hversu mörg stök augnhár þið kjósið að nota.
- Berið lím á augnhárin.
- Bíðið í 20-30 sek þar til að límið byrjar að þorna.
- Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure : berið augnhárin upp við rót augnhára ykkar og leggið þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
- Lagfærið augnhárin svo að þau falli alveg að ykkar augnlokum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.