Vörulýsing
Ríkulegt og silkimjúkt krem sem veitir ákafan og langvarandi raka (lilja og jioh). Skilur húðina eftir mjúka og satínkennda (myrra og plöntuskvalín). Gengur samstundis inn í húðina, fegrar hana og veitir henni dýrindis angan af munúðarfullum og leyndardómsfullum nótum Soir d´Orient.
Ilmurinn:
Frjáls tilbrigði af Eau du Soir sem umvefja okkur í áberandi, næstum töfrandi, andrúmslofti austurlenskrar hallar. Alcazar opinberar sig í nýju ljósi og gefur til kynna ilm hulinn dulúð sem upphefur geislandi kvenleika. Samsetning sem er jafn dularfull og hún er töfrandi munúðarfull. Með glitrandi og heillandi toppnótum þá tælir ilmurinn með sínu kryddaða og blómakennda hjarta sem skilur eftir sig fínlega og viðarkennda hlýju í kjölfarið.
Toppnótur: Lemon Italia, Saffron accord, Galbanum
Miðjunótur: Rose Turkey, Geranium Egypt, Black Pepper
Grunnnótur: Santalwood accord, Incense Somalia, Patchouli
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.