Lýsing
Létt augnhár sem þekja 3/4 af augnhárunum og lengjast til endanna. Henta mjög vel þeim sem eru nýjir í að setja á sig augnhár.
Lítið lím fylgir með.
Ásetning
- Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo að þau passi umgjörð augna þinna. Klippið alltaf augnhárin frá ytri krók augnanna til þess að halda forminu réttu.
- Berið lím á augnhárin.
- Bíðið í 20-30 sek þar til að límið byrjar að þorna.
- Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure : berið augnhárin upp við rót augnhára ykkar og leggið þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
- Lagfærið augnhárin svo að þau falli alveg að ykkar augnlokum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.