Vörulýsing
Sefar húðina samstundis og dregur úr roða, um leið og húðin er hreinsuð með Mega-Mushroom-blöndunni frá dr. Weil, en hún inniheldur chaga-, cordyceps-, coprinus- og reishi-sveppi, auk hafþyrnis, kúrkúma, engifer og basilíku.
Með lakkrískjarna sem mýkir húðina. Hreinsar húðina vandlega en af nærfærni, án þess að þurrka hana, og inniheldur glyserín og lífræna ólífuolíu.
Helstu innihaldsefni:
• Chaga er öflugt úrræði gegn húðertingu og inniheldur sérhæfð andoxunarefni.
• Reishi er öflugur gegn húðertingu, linar óþægindi og róar húðina samstundis.
• Cordyceps hafa verið notaðir til að meðhöndla þreytu í bæði hefðbundnum kínverskum og hefðbundnum tíbetskum lækningum.
• Hafþyrnir, sem er berjategund frá Kína, hefur öfluga virkni gegn húðertingu og er því vinsæll í „húðarneyðartilvikum“.
Jurtin inniheldur öflug andoxunarefni. Glýserín er að finna víða í náttúrunni og vitað er að það heldur raka í húðinni.
• Lífræn ólífuolía er náttúrulegt rakakrem sem var mikið notuð í snyrtingu og húðumhirðu í Egyptalandi til forna.
Upplífgandi ilmur af Olibanum sem er blandað við formúlu af kjarnaolíum sem samanstanda af: lífrænum blómum, Appelsínum, Mandarínum, Lavender og Patchouli laufum.
Hentar öllum húðtýpum. Sérstaklega prófað á þeim sem eru með viðkvæma húð.
Notkunarleiðbeiningar
Notið kvölds og morgna. Hreinsið með volgu vatni. Mælum með að fylgja síðan eftir með Dr. Andrew Weil for Origins™ Mega-Mushroom Skin Relief húðvörurnar.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.