Vörulýsing
Mildur og kremaður hreinsir sem hreinsar allan farða og óhreinindi úr húðinni án þess að erta húðina. Formúlan í kreminu sér til þess að róa allan pirring og ertingu í húðinni í gegnum hreinsunarferlið.
Fyrir: Allar húðtýpur. Sérstaklega prófað á þeim sem eru með viðkvæma húð.
- Róar húðina samstundis og minnkar alla rauða flekki á meðan hreinsun stendur með Endurnýjar rakabirgðir húðarinnar og styrkir hana til að koma í veg fyrir ertingu með Weil Mega-Mushroom formúlu sem samanstendur, af gerjuðum Chaga, Cordyceps, Reishi og Coprinus sveppum, Sea Buckthron berjumsem eru blandaðar við Camelina olíu, Engifer, Túmeric og Basilikku
- Róar húðina með Lakkrís þykkni
- Hreinsar húðina vandlega en á mildan hátt með Glyserín, og lífrænt ræktaðri olífu olíu.
- Upplífgandi ilmur af Olibanum sem er blandað við formúlu af kjarnaolíum sem samanstanda af: lífrænum blómum, Appelsínum, Mandarínum, Lavender og Patchouli laufum.
Notkunarleiðbeiningar
Notið kvölds og morgna. Hreinsið með volgu vatni. Fylgið eftir með Dr. Andrew Weil for OriginsTM Mega-Mushroom Skin Relief kremi
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.