Vörulýsing
Einstaklega rakagefandi hreinsifroða sem freyðir fljótt í silkimjúka og létta froðu.
Sápan mýkir og veitir húðinni raka sem endist jafnvel að lokinni hreinsun. Rakagefandi hreinsifroða, fyrir þurra og mjög þurra húð.
Notkunarleiðbeiningar
Freyðið vel upp með vatni og berið á húðina. Skolið af með vatni. Notist á kvöldin á eftir þrepi 1 og aftur á morgnana.