Vörulýsing
Vinsælasti andlitshreinsirinn okkar, sem hreinsar auðveldlega farða, óhreinindi og olíu af húðinni svo hún verður sérlega hrein.
Þessi freyðandi andlitshreinsir er svo mildur að óhætt er að nota hann daglega.
Hann inniheldur þang, hveitiprótín og túrmalín og hentar öllum húðgerðum.
Þurr og feit svæði á húðinni verða hrein, fersk og í góðu jafnvægi og vellíðan færist yfir húðina.
Ilmkjarnaolíur með hressandi piparmyntu örva skynfærin.
Vörurnar frá Origins innihalda hágæða plöntur og innihaldsefni frá jörðinni og hafinu sem eru blönduð með öruggum, hreinum aðferðum sem styðjast við háþróaða tækni og vísindi.
Vörurnar frá Origins eru framleiddar úr sjálfbærum hráefnum, með vindorku og vistvænum framleiðsluaðferðum.
Fyrir: Allar húðgerðir, sérstaklega blandaða húð.
- Kemur jafnvægi á umfram olíu húðarinnar með Broadlefa Kelp og Tourmaline
- Gefur raka og hjálpar til við að viðhalda jöfnu rakastigi og sporna við olíkenndri húð með hveitipróteini.
- Róar og sefar með mintu, bergmont, lavander og geranium.
Notkunarleiðbeiningar
Settu lítið magn af vörunni í lófann, bættu við skvettu af volgu vatni og láttu freyða milli handanna.
Forðastu augnsvæðið. Skolaðu vandlega.
Hentar til notkunar bæði kvölds og morgna.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.