Vörulýsing
Hreinsivara með kremaðri áferð fjarlægir óhreinindi og farða leikandi létta af andliti, vörum og augum í einu og sama þrepinu, án þess að spilla náttúrulegu rakajafnvægi húðarinnar. Hentar fyrir fólk með viðkvæm augu og fólk sem notar augnlinsur. Fyrir þurra til blandaða húð
Stíflar ekki svitaholurnar.
Er húðin feit? Prófaðu All-in-One Cleansing Micellar Milk + Makeup Remover fyrir húðgerðir 3 og 4. Clinique Clean-hugmyndafræðin okkar er Einfalt. Öruggt. Árangursríkt.
Hannað til að skila alltaf frábærum árangri, án þess að erta.
Nuddið varlega yfir þurrt andlit, varir og augu. þurrkið af með andlitsbréfi eða hreinsið af með vatni.