Vörulýsing
Inniheldur agnarsmá púðurkennd korn umlukin vínberjakjarna olíu, hreinsar vel og örugglega allan farða og óhreinindi án þess að erta húðina.
Hentar öllum húðgerðum. Oft velja þó þeir sem eru með feita húð Cleansing Gel.
Notkunarleiðbeiningar
Þrep 1 er notað á kvöldin til að þrífa af farða og mengun, þrep 2 er notað á eftir þrepi eitt á kvöldin til að klára að hreinsa húðina og aftur að morgni. Það eru bakteríur og sviti á húðinni þegar þú vaknar á morgnana og það er eðlilegt að hreinsa það af áður en haldið er út í nýjan dag.