Vörulýsing
Thank You Farmer Deep Cotton Mask er rakagefandi og róandi bómullargríma sem nærir húðina djúpt og veitir henni frískleika og mýkt. Gríman er gerð úr 100% náttúrulegri bómull, sem tryggir þægilega ásetningu og hámarksupptöku virkra innihaldsefna. Hún er sérstaklega hönnuð fyrir þurra og viðkvæma húð sem þarfnast endurnæringar.
Um Thank You Farmer
Thank You Farmer er suður kóreskt húðvörumerki.
Vörumerkið hefur skapað sér gott orð fyrir framleiðslu sína á hágæða húðvörum og sólarvörnum á einstaklega góðu verði.
Vörurnar þeirra eru Cruelty-free.
Notkunarleiðbeiningar
Maskinn er notaður á eftir húðhreinsun og látinn liggja í 15-20mín. Eftir að hann hefur verið fjarlægður er afgangs gelið skilið eftir á húðinni og í kjölfarið borið dagkrem/næturkrem sem síðasta skref húðrútínunnar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.