Vörulýsing
Gerviaugnhár sem gefa fallegt en náttúrulegt útlit. Ný tækni með örfínu bandi gera augnhárin tilvalin til daglegrar notkunar en að sjálfsögðu henta þau við öll tækifæri. Augnháralím selt sér.
Notkunarleiðbeiningar
Leggið gerviaugnahárin upp að augnhárunum þínum til að mæla og klippið ef þarf. Setjið límið á augnhárabandið og bíðið i 30 – 60 sekúndur eftir að límið verði aðeins gagnsætt og límkennt. Haldið gerviaugnahárunum við nátturulegu augnháralínurnar og látið límið þorna fullkomlega
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.