Vörulýsing
Andlitsmaski fyrir húð í neyð sem samstundis djúphreinsar. Deeply Purifying Mask kemur húðinni í jafnvægi og fjarlægir óhreinindi við fyrstu notkun. Kremkenndur andlitsmaskinn dregur í sig umfram húðfitu, fjarlægir óhreinindi á áhrifaríkan hátt og mattar húðina án þess að þurrka hana. Húðin verður tærari og ferskari, jafnvægi kemst á olíukennd svæði, áferð húðarinnar verður jafnari, húðin verður sjáanlega mattari og yfirbragðið ljómameira (hvítur leir og maríustakkur).
Roði frá húðmisfellum dofnar. Húðin verður mjúk og helst þægileg (blanda af B5-vítamíni, reykelsi og myrru).
Má einnig nota á einstök svæði yfir nótt til að vinna gegn sértækum misfellum. Morguninn eftir verða þær sýnilega minni.
Stíflar ekki húðholur. Dagleg og samsett notkun þessarar húðvörulínu bætir ástand húðarinnar töluvert.
Ávinningur innihaldsefna
Reykelsi og myrra: sefa.
Bensóín: djúphreinsar. B5-vítamín: veitir raka og sefun.
Hvítur leir: dregur í sig umfram húðfitu.
Skógarlappa: hreinsar og stuðar að jafnvægi.
Maríustakkur: sléttir áferð húðarinnar þökk sé herpandi eiginleikum.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu þykkt lag á hreint andlitið, forðastu þó augnsvæðið, 1 til 2 sinnum í viku. Leyfðu andlitsmaskanum að vera á í 10 mínútur og skolaðu hann svo vandlega af með vatni. Má einnig nota andlitsmaskann staðbundið yfir nótt á misfellur. Morguninn eftir verða þær sýnilega minni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.