Vörulýsing
Þetta milda, bakteríudrepandi krem er þriðja skrefið í Anti Blemish-húðumhirðukerfinu frá Clinique.
Notaðu öll þrjú skrefin í Anti Blemish línunni og upplifðu hvernig óhreinindi minnka um 37% á þremur dögum.
Kremið hjálpar þér að takast á við bólur, draga úr óhreinindum og hindra frekari bólumyndun.
Byggir upp verndarvegg gegn öllu því sem gerir húðina óhreina.
Heldur aftur af fitumyndun. Létt rakagefandi áhrif sem minnka þurrk og flögnun. Róar húðina samstundis.
Besta leiðin til að ná stjórn á óhreinindum er regluleg húðumhirða með vörum sem valda ekki ertingu.
Hvert skrefanna í Acne Solutions Clear Skin-kerfinu frá Clinique hefur sinn tilgang: Hreinsa, fjarlægja dauðar húðfrumur, gefa raka.
Öll þrjú skrefin vinna saman og skila miklum árangri á aðeins þremur dögum.
Með reglulegri notkun tvisvar á dag verður árangurinn jafnt og þétt betri.
Óhreinindi minnka sem þessu nemur:
1 vika -48%,
4 vikur -55%
6 vikur -73%
12 vikur -81%
Helstu innihaldsefni/tæknilausnir: Salisýlsýra og asetýlglúkósamín sigrast á óhreinindunum og fjarlægja dauðar húðfrumur sem annars gætu stíflað svitaholurnar.
Hjálpar þér að halda aftur af bólumyndandi efnum, með bensóýlperoxíði og öðrum innihaldsefnum sem koma í veg fyrir óhreinindi.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu þunnt lag á andlitið, kvölds og morgna. Dragðu úr notkun ef erting eða þurrkur kemur fram.
Notaðu fyrst Anti-Blemish Solutions Cleansing Foam og Clarifying Lotion til að ná sem bestum árangri.
Til að viðhalda árangrinum skaltu halda áfram að nota vöruna eftir að óhreinindin eru farin.