Vörulýsing
Skref þrjú í sérsniðnu, þríþættu húðrútínunni okkar. Andlitskrem þróað af húðlæknum sem mýkir, sléttir og bætir húðina. Gefur húðinni fallegan ljóma.
Silkimjúkt við notkun, smýgur hratt í húðina. Hjálpar þér að styrkja náttúrulega rakavörn húðarinnar, þannig að húðin haldi betur raka. Húð sem heldur raka hefur unglegra yfirbragð og meiri ljóma
Stíflar ekki húðholur, ilmefnalaust og ofnæmisprófað
Byltingarkennda þríþætta húðrútínan okkar var þróuð af virtum húðlækni, er einföld og tekur aðeins þrjár mínútur tvisvar á dag:
1. Hreinsaðu andlitið með Facial Soap
2. Skrúbbaðu húðina með Clarifying Lotion
3. Bættu við raka með Dramatically Different Moisturizing Lotion +, olíulausa gelinu eða létta gelinu.
Þú finnur alltaf Clinique-húðvöru sem hentar þér.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu tvisvar á dag – kvölds og morgna. Berðu á andlit og háls eða þar sem þess er mest þörf.
Hrein og skrúbbuð húð dregur betur í sig raka. Notaðu eftir skref 1 og 2 í þríþættu húðrútínunni okkar – þannig nærðu bestum árangri.
Einstaklega drjúg vara. Dældu svolitlu af vörunni og berðu á húðina þar sem hún er þurr.