Vörulýsing
Sýnilegur árangur frá fyrstu viku.
Vika 1 – Hvati. Í lok fyrstu vikunnar þá er yfirbragð húðarinnar endurvakið. Einkenni þreytu minnka.
Vika 2 – Endurstilling. Ástand húðarinnar er betra: línur virðast minnkaðar, húðin er mýkri og tónaðri.
Vika 3 – Styrking. Merki ótímabærrar öldrunar minnka. Húðin virðist sléttari, þéttari og teygjanlegri. Hún geislar af lífskrafti.
Vika 4 – Endurreisn. Hrukkur virðast minnkaðar. Húðin fær unglegt útlit á ný sem stafar af auknum þéttleika, mýkt og ljóma.
Notkunarleiðbeiningar
Morgna og kvölds í 4 vikur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.