Vörulýsing
Ever Matte Compact Powder hjálpar þér að jafna og matta ásýnd húðarinnar á sveigjanlegan hátt með mýkt og þægindum. Yfirbragðið verður náttúrulega matt, ljómandi og jafnt auk þess að stjórn næst á framkomu gljáa og misfellur minna sjáanlegar.
Lífrænt jarðaberjatré hjálpar við að jafna framleiðslu á húðfitu og fyrirbyggja glansandi húð á meðan ferskjumjólk færir húðinni mýkt og næringu.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.