Alkóhóllaust andlitsvatn, gefur raka og jafnar olíuframleiðslu húðarinnar. Inniheldur andoxunarefni sem vinna gegn öldrun húðarinnar. Formúlan inniheldur einnig Kirishima lindarvatn sem veitir húðinni öll steinefnin sem hún þarf. Andlitsvatnið hjálpar seruminu og rakakreminu að vinna dýpra í húðinna.
150ml
Hverjum hentar varan?
Fyrir venjulega, blandaða og olíukennda húð.
Notkunarleiðbeiningar
Borið á þurra bómull kvölds og morgna, borið á andlit og háls, á hreina húð.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.