Vörulýsing
3 fyrir 1 – formúlan gefur samstundis raka, róar sýnilegan roða og lýsir upp dökka bauga. Formúlar vinnur við að vernda augnsvæðið gegn umhverfisáhrifum. Augngelið kemur með kælandi ásetjara til þess að örva augnsvæðið og draga úr þrota og ertingu og gefur léttan ljóma.
Lykilinnihaldsefni:
– Reishi Mushroom: hjálpar til við að auka þol húðarinnar
– Holy Basil og Lady‘s Thistle Complex: hjálpar til við að róa
– E-vítamín: Verndandi andoxunarefni
Formúlan inniheldur ekki: paraben, phtalates, formalhyde, SLS, mineral olíu, petrolatum, paraffin, DEA, dýraafurðir
Formúlan er Vegan
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna, notið lítið í einu og farið varlega að varan fari ekki inn í augun
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.