ULTIMUNE EYE Power Infusing Eye Concentrate hjálpar augnsvæðinu að vinna gegn skemmdum og fyrstu ummerki öldrunar. Þannig fær augnsvæðið ljómandi og bjart útlit.
Augnsvæðið er aðaláhersla kvenna þegar kemur að húðumhirðu því það er fyrsta svæðið sem missir raka og byrjar að sýnda ummerki öldrunar og þreytu. Augu skilgreina 90% af tjáningu okkar og gegna stóru hlutverki í því hvernig aðrir sjá okkur. Vegna þess að húðin í kringum augnsvæðið er þrisvar sinnum þynnri en annarsstaðar á andlitinu þá er hún viðkvæmari fyrir skemmdum af völdum daglegs lífs: streitu, mengun, útfjólubláum geislum, svefnleysi og jafnvel núningi – allt frá fjarlægingu maskara yfir í að nudda augun vegna þreytu.
ULTIMUNE EYE Power Infusing Eye Concentrate veitir augnsvæðinu líflegt og ljómandi útlit með því að virkja innri varnir húðarinnar til að styrkja augnsvæðið gegn skemmtum og fyrstu ummerkjum öldrunar á sama tíma og formúlan vinnur einnig gegn baugum.
Hverjum hentar varan?
Fyrir allar húðgerðir. 25 ára +.
Notkunarleiðbeiningar
Notaðu á húðina eftir ásetningu Ultimune Power Infusing Concentrate á andlitið og á undan andlits- og augnkremi. Berðu á augnsvæðið kvölds og morgna eftir andlitshreinsun og andlitsvatni. Ýttu einu sinni á pumpuna og settu formúluna á fingurna og berðu hana varfærnislega í kringum augun.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.