Vörulýsing
Augnkrem sem dregur úr litamismun og endurnærir húðina.
Eftir 7-daga er mikill sýnilegur árangur. Augnsvæðið verður endurnært og úthvílt, þrátt fyrir stuttan nætursvefn.
Skin Hero Eye dregur í sjáanlegum þreytumerkjum þessi létta formúlan lýsir upp augnsvæðið og vinnur á dökkum baugum án þess að hafa neina þekju.
Augnsvæðið verður samstundis ferskara.
Hvítt Ginseng: Sléttir húðina og gefur henni raka. Escine: Hefur stinnandi áhrif og dregur úr dökkum baugum.
Koffín: Hefur örvandi áhrif og dregur þannig úr augnpokum og lýsir upp.
Virk húðvara “gegn þreytu” í kringum augun.
Hverjum hentar varan?
Hentar öllum húðtegundum.
Notkunarleiðbeiningar
Til að fá fullkomna útkomu skaltu nota baugfingur og setja lítið magn af SKIN HERO EYE á svæðið undir augum. Byrjaðu á að setja örlítið inn í innri augnkrók svo smá fyrir miðju neðra augnloksins og í lokinn á ytri augnkrókinn. Mjúklega notaðu baugfingur til að dreifa kreminu mjúklega yfir svæðið. Í lokin skaltu klappa mjög létt yfir húðina til að jafna enn betur og fá enn betra útlit.
Fyrir enn fallegri húð, kláraðu rútínuna þína með SKIN HERO eða SKIN HERO GLOW.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.