Vörulýsing
The Multi-Peptide Eye Serum er hannað til að ráðast á öll öldrunareinkenni sem myndast í kringum augun. Serumið inniheldur margskonar peptíð sem hjálpa til við að draga úr útliti fínna lína, hrukkum undir augunum, augnpokum, þrota og dökka hringi. Serumið gerir augnsvæðið bjartara, sléttara og minna þrútið.
Serumið inniheldur Palmitoyl Tripeptide-38 sem er blanda af níasínamíði og fraxinus excelsior þykkni. Auk þess inniheldur það propyl gallate, gallyl glúkósa og epigallocatechin gallatyl glúkósa.
Serumið hentar þeim sem vilja taka á margskonar vandamálum og notast við eina formúlu.
Notkunarleiðbeiningar
Berið lítið magn á allt augnsvæðið bæði morgna og kvölds. Ef erting verður, hreinsið strax af og leitið til læknis.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.