Vörulýsing
Serum sem vinnur gegn ótímabærum einkenni öldrunar. Minnkar línur og hrukkur á aðeins tveimur vikum. Stinnir húðina, jafnar út húðlit og gefur húðinni fyllingu.
Fyrir: Allar húðtýpur.
- Hjálpar til við að draga úr fínum línum í kringum augum með Anogeissus bark þykkni.
- Liftir og birtir augnsvæðið með Crithmum Maritimum, Bambua and Peru þykkni extract.
- Jafnar út húðtónin með Scutellaria blómi, Agúrku og Epli.
- Frískandi ilmur af Mandarínum, Stjörnu anís, Bleikum rósum, Lavander og Geranium.
50ml
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna eftir að hafa notað Plantscription™ Anti-aging treatment lotion. Notist svo við hvaða Plantscription™ rakakrem sem hentar.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.