Vörulýsing
Svalaðu þorstanum með Thirsty Skin Hyaluronic Acid seruminu frá Bondi Sands. Thirsty Skin gefur húðinni mikinn raka og læsir rakann í húðinni. Inniheldur hýalúronsýru og þörunga þykkni, sem gefa húðinni mikinn raka og mikla fylling. Serumið hentar viðkvæmri húð, er ilmefnalaust, prófað undir eftirliti húðlækna og er Non-comedogenic svo það stíflar ekki húðholur.
Helstu kostir:
Veitir mikinn raka og hjálpar húðinni að viðhalda raka
Sefar viðkvæma og þurra húð
Gefur fallegan ljóma
Húðin verður mjúk og fær mikla fyllingu
Notkunarleiðbeiningar
Skref 1: Berið 2-3 dropa af Thirsty Skin Hyaluronic Acid seruminu á hreina, raka húð.
Skref 2: Fyrir sem bestan árangur, notið bæði kvölds og morgna.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.