Vörulýsing
Einstakt rakagefandi augnkrem sem minnkar sjáanleg merki öldrunar á aðeins tveimur vikum.
Fyrir: Allar húðtýpur.
- Dregur úr sýnilegum fínum línum í kringum augnsvæðið með Anogeissus þykkni.
- Dregur úr þrota og baugum með Crithmum Maritimum, Bambus og Pea þykkni.
- Lágmarkar þrota með blöndu af Gull Kamillu og Þörungum.
Notkunarleiðbeiningar
Kringum augnsvæðið kvölds og morgna.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.