Vörulýsing
Létt, litað dagkrem sem endurvekur þreytulega húð og aðlagast lit húðarinnar og gefur fallega og jafna áferð.
Kremið inniheldur vænan skammt af koffíni, sem gefur húðinni raka, orku og mikinn ljóma í einum hvelli.
Verndar húðina gegn útfjólubláum geislum með steinefna sólarvörn með SPF 40.
Helstu innihaldsefni eru Panax ginseng og koffín sem gera húðina samstundis hraustlega og geislandi.
Létt, olíulaus áferð, með byggi og hveitikími sem hækka rakastig húðarinnar svo um munar.
Kremið inniheldur tækni sem nýtir sér steinefnalitarefni gefa húðinni jafnan lit sem blandast eðlilega.
Hentar öllum húðtýpum en ekki mælt með fyrir þá sem eru með viðkvæma húð.
Hentar afar vel fyrir þá sem eru með ljósa til miðlungsdökka húð.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á húðina eftir að þú notar serum og krem, ef þú notar slíkt.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA

Maybelline - The Colossal Mascara Black Waterproof
Nailberry - Cashmere
Nailberry naglaþjöl Kaupauki
The Ordinary - Squalane & Amino Acids Lip Balm
Estée Lauder - Nightwear Night Creme
Estée Lauder - Revitalizing Supreme CC Tint SPH10
Estée Lauder Maskara kaupauki 


Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.