Vörulýsing
Þetta hressandi, létta næturkrem hjálpar húðinni að fjarlægja mengunarvalda úr umhverfinu sem safnast upp á daginn. Það hreinsar og fínpússar yfirborð húðarinnar og minnkar sýnilega svitaholur, en veitir jafnframt mikinn raka. Vinnur vel gegn merkjum um ótímabæra öldrun og dregur úr skemmdum með virkum andoxunarefnum. Í blöndunni er rómaður kraftur DayWear’s Super Anti-Oxdidant Complex blöndunnar, sem gefur mikinn og langvarandi raka. Róar húðina á nóttunni og lágmarkar ertingu svo nú getur þú hreinsað skaðleg efni úr húðinni á nóttunni og verndað hana á daginn með NightWear og DayWear.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á kvöldin.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.