Vörulýsing
Milt en kraftmikið peptíð rakakrem með hrísgrjónaþykkni og Anogeissus. Hrísgrjónaþykknið hjálpar til við að styrkja náttúrulega rakavörn húðarinnar sem gerir það að verkum að húðin lítur út fyrir að vera fyllri og þéttari á meðan okkar einstaka peptíð hjálpar til við að slétta úr fínum línum og hrukkum. Formúlan er flauels mjúk.
Lykil innihaldsefni:
Hrísgrjónaþykkni: hjálpar til við að styrkja náttúrulega rakavörn húðarinnar og gefur raka
Acetyl Hexapeptide-8: dregur úr ásýnd fínna lína og hrukkum
Angoeissus: hjálpar til við að viðhalda heilbrigði húðarinnar
Staðreyndir um formúluna:
Þurrkar ekki né strípar húðinar af náttúrulegum raka
Vegeterian (inniheldur ekki dýraafurðir að öðru leiti nema cruelty free hunang og býflugnavax)
Inniheldur ekki SLS né mineral olíu.
Notkunarleiðbeiningar
Notist kvölds og morgna, tilvalið eftir Plantscription seruminu.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.