Vörulýsing
Ríkulegur, kremkenndur andlitsmaski, auðgaður með jöklavatni frá Sviss, hýalúronsýru og apríkósu, sem slekkur þorsta húðarinnar samstundis og færir sérlega þurrum svæðum mikinn raka.
Hjálpar til við að halda raka á yfirborði húðarinnar þannig að húðin fær mjúkt, slétt og hraustlegt yfirbragð.
Raki sem endist allan daginn, alla daga, með krafti úr ofurfæðu – á aðeins 10 mínútum.
Maskann má nota á hverjum degi, sérstaklega þegar þörf er á miklum raka á stuttum tíma.
Hentar þurri húð.
Tvisvar í viku eða eins og þú vilt. Berið á þurra og hreina húð, bíðið í 10 mínútur og skolið af.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.