Vörulýsing
Næringarríkur kremmaski sem veitir húðinni ríkulegan raka, mýkt og ljóma.
Hreint út sagt magnaður maski sem má nota einan og sér til að fá ljóma og raka á svipstundu. Má einnig nota sem næturkrem þegar mikið liggur við.
Spornar gegn öldrun með djúpri slökun. Húðin verður silkimjúk á ný, eins og hægt hafi verið á tímanum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húðina og nuddið vel, hreinsið af eftir u.þ.b 10-15. mínútur. Það má einnig sofa með maskann ef húðin þarfnast meiri næringu.