Vörulýsing
Kremkenndur, olíulaus maski sem sem djúpnærir húðina yfir nóttina. Að morgni er húðin ljómandi og endurnærð. Á meðan að við sofum tapar húðin raka. Þessi djúpnærandi maski fyllir húðina af raka alla nóttina og mýkir, róar og endurnærir húðina. Maskinn er olíulaus og hentar öllum húðtýpum.
Notkunarleiðbeiningar
Hentar öllum húðtýpum. Notist á hreina húð á kvöldin. Athugið að maskinn er til þess að sofa með.