Vörulýsing
Hreinsar húðina og verndar um leið gegn óhreinindum í umhverfinu. Húðin verður björt og fersk
Helsti ávinningur: C vítamín; gerir húðina bjartari og jafnar húðlit. Panthenol; rakagefandi. Amínósýra; styrkir húðina
Notkunarleiðbeiningar
Nuddið varlega á raka húðina, forðist augnsvæðið. Hreinsið af með volgu vatni. Notið að kvöldi.
Forðiust snertingu við augu. Skolið vel með volgu vatni ef efnið fer í augu.