Vörulýsing
Hraðvirk gel meðferð sem vinnur á bólum og óhreinindum.
Fyrir: Allar húðgerðir, þar á meðal viðkvæmar.
- Þurrkar upp og sótthreinsar bólur og óhreinindi og dregur úr örarmyndum með Saliclicsýru.
- Endurnýjar og lagfærir skemmda húð með rót scutellaria, eplum og gúrku.
- Hjálpar til við að draga úr roða og viðhalda húðinni í jafnvægi með natural koffíni og rauðum þörungum.
- Kælir og róar erta húð með oregano og clove.
Notkunarleiðbeiningar
Hreinsið húðina vel. Berið þunnt lag einu sinni til þrisvar sinnum á dag eða eftir þörfum. Ef húðin þornar, minnkið þá niður í einu sinni á dag.
Meira um Origins
Vörurnar frá Origins eru náttúrulegar og framleiddar án parabena, phthalates, propylene glycol, mineral olía, PABA, peetrolatum, parrafin og DEA
Þóra (staðfestur eigandi) –
Þessi vara er frábær verð ég að segja.
Hef alltaf átt til að fá bólur og þetta er gersamlega að bjarga mér.
Bara bera þetta á þær á kvöldin og næstum alveg horfnar á morgnanna. Mæli svo mikið með þessu.