Maybelline – Lash Sensational Sky High Mascara Cosmic Black

3.350 kr.

Lash Sensational Sky High maskarinn frá Maybelline gefur augnhárunum aukið umfang og mikla lengd eftir aðeins eina umferð! Extra svört formúla sem gefur meiri dýpt og umfang.

7,2 ml

Á lager

Ef þú kaupir tvær eða fleiri vörur frá Maybelline þá fylgir með Falsies Surreal svartur maskari í fullri stærð að andvirði 3.390 kr. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan birgðir endast og skilyrðum er fylgt.
Vörunúmer: MAY 751700 Flokkar: , , , Merkimiðar: ,