Vörulýsing
MÁDARA Anti-Pollution CC Cream SPF15: Light Beige er silkimjúkt, náttúrlegt krem, SPF15, sem dregur fram ljóma húðarinnar. Kremið jafnar tóna húðarinnar, þar á meðal roða, dullness, dökka bletti og fölva. Vísindalega sannað að það ver húðina fyrir mengun og öðrum umhverfisþáttum. Ver húðina fyrir sólinni og gefur henni góðan raka með hyaluronic sýru. Krem sem allar dömur ættu að hafa í snyrtibuddunni.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Setjið eftir rakakrem á húðina. Hentar öllum húðtegundum.
Beautybox Biblían
Til þess að skilja betur hvað allt fyrir neðan þýðir mælum við með því að lesa eftirfarandi blogg: https://beautybox.is/hin-heilaga-farda-biblia/
Þekja:
Létt
Áferð:
Náttúruleg
Sólarvörn:
SPF15
Undirstaða:
Vatn
Helstu kostir:
Litaleiðréttir og gefur húðinni líf. V
Hentar best:
Allri húð
Nafnlaust –
Ég er með mjög blandaða húð og fékk hrikalega mikið af stórum bólum á ennið þegar ég notaði þessa húðvöru, hætti að nota hana og húðin lagaðist.
Nafnlaust –
Nota þessa vöru daglega og hún hentar mér mjög vel (er 30+). Ekki mikil þekja en gefur fallegan ljóma.