Eudermine Activating Essence er ný og öflug virk húðmeðferð en þessi fljótandi formúla er hönnuð til að koma húðinni í ákjósanlegt jafnvægi og magna ávinninginn af því serumi og andlitskremi sem borið er á eftir á húðina.
Mýkjandi formúlan undirbýr húðina og skapar bestu aðstæðurnar til að framkalla ásýnd heilbrigðari og yngri húðar. Eudermine Activating Essence fyllir húðina af raka og skapar samstundis ferskari og ljómandi ásýnd.
Fínar línu og lífleysi hverfa fyrir unglegri húð. Dag eftir dag verður húðin þolnari gegn daglegum skemmdum. Þetta táknræna andlitsvatn var skapað fyrir 126 árum og endurskoðað í enn áhrifaríkari formúlu. Mun meira en andlitsvatn eða rakagefandi húðkrem, þetta er sannarlega húðvirkjandi formúla.
3 helstu kostir:
1. Virkja fyrstu varnarlínu húðarinnar.
2.Virkna innri rakaframleiðslu.
3. Virkja endurnýjun húðarinnar.
Fyrir bjarta, heilbrigða og unglega útlítandi húð. Formúlan inniheldur einnig: „Bio-Hyaluronic Acid Hypercomplex“ til að auka raka. Nornaheslikjarna fyrir andoxunarvirkni.* *Samkvæmt rannsóknargögnum úr lífrænum tilraunum.
Hverjum hentar varan?
Fyrir allar húðgerðir.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu á andlitið kvölds og morgna, eftir hreinsun, með því að setja hæfilegt magn í lófann eða bómullarpúða og strjúktu varlega yfir andlitið.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.