Vörulýsing
Andlitsvatn sem kemur jafnvægi á sýrustig húðar. Til að fullkomna andlitshreinsun. Gefur húðinni raka og ferskleika. Hentar fyrir venjulega til blandaðar húðgerðir.
Hindber, gúrku og blómavatn vinna saman að því að fá húðina í rétt jafnvægi. Veita henni raka, ferskleika.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Eftir andlitshreinsir. Setjið í bómull og strjúkið yfir andlitið. Þerrið andlit og setjið viðeigandi Mádara krem yfir. Andlitsvatnið er vegan. Inniheldur ekki hnetur, gluten. 100% endurvinnanlegar umbúðir.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.