Vörulýsing
Silkimjúkt serum sem örvar collagen framleiðslu húðarinnar.
Serumið er með náttúrulegum peptíðum, örþörungum og hýalúrónsýru. Serumið bætir mýkt, teygjanleika og þéttleika húðarinnar. Serumið endurhleður húðina með nauðsynlegum próteinum og amínósýrum og styrkir frumur húðarinnar. Áferðin er létt, formúlan bráðnar inní húðina og tryggir varanleg þægindi og flauelskennda áferð.
Um Mádara
Vörurnar frá Madara hafa Ecocert lífræna vottun, og eru ekki prófaðar á dýrum.
Notkunarleiðbeiningar
Berið á hreina húð kvölds og morgna, fylgið eftir með Derma Collagen kreminu fyrir hámarks árangur.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.