Vörulýsing
BB C’est Magique er litað dagkrem sem gefur húðinni mikinn raka, jafnari áferð og náttúrulegt útlit. Kremið inniheldur fíngerð litapigment sem springa út þegar þú berð kremið á húðina og liturinn aðlagar sig. Formúlan inniheldur B5 og E vítamín sem eru andoxunarefni svo húðin verður samstundis frísklegri. Kremið er rmeð SPF20.
Notkunarleiðbeiningar
Berðu kremið á andlitið með svampi, förðunarbursta eða höndunum. Gott er að byrja í miðju andlitsins og færa sig til hliðanna.

Clarins - Energizing Emulsion
L'Oréal Paris Makeup - Mega Volume Collagene Extra Black 


Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.