Plump & Shine varalitur frá L’Oréal Paris sem gefur vörunum mikinn raka, léttan lit og þær verða fyllri þegar liturinn er borinn á! Nokkrir fallegir og bjartir litir í boði. Umbúðirnar eru svo bara til að toppa útlitið.
Berið varalitinn í miðju varanna og færið ykkur út til hliðar til að fá jafna og fallega áferð. Gott er að nota varablýant undir ef þið viljið þéttari lit á varirnar og til að koma í veg fyrir að liturinn blæði út í fínar línur í kringum varirnar.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.