La Mer – The Soothing Renewal Collection

60.340 kr.

Dekraðu við húðina með þessu róandi og rakagefandi setti. Ríkt af endurnýjuðu Miracle Broth™, endurnærir þetta sett húðina fyrir bætt útlit.

Settið inniheldur: The Treatment Lotion 100ml, The Concentrate 15ml, The Eye Concentrate 5ml og Crème de La Mer 30ml.

Gjafasettið er að andvirði 86.453 kr.

Á lager