Smashbox – Studio Skin Flawless 24 Hour Concealer (fleiri litir)

3.605 kr.

Þessi vatnsheldi og rakagefandi hyljari endist í 24 klukkustundir og var þróaður hjá Smashbox Studios til að hylja hvers konar útlitslýti við heils dags myndatöku.

8ml

Ef verslaðar eru ein eða fleiri vörur frá Smashbox þá fylgir með lúxusprufa af farðagrunn frá þeim. Ef þú vilt prófa einhverja ákveðna tegund, endilega taktu það fram í greiðsluferlinu. Kaupaukinn bætist sjálfkrafa við körfuna á meðan skilyrðum er fylgt.