Vörulýsing
Lyft ásýnd, stinnari framtíð.
Þéttleiki húðar og styrkleiki minnka með tímanum. Útlínur breytast og æskuljóminn hverfur.
NÝJA Lifting Firming Serum hjálpar til við að endurmóta framtíðarútlit húðarinnar.
Það hjálpar til við að endurheimta þéttleika og fyllingu húðar, ásamt því að endurbæta útlínur. Andlitið fær lyftingu og endurnýjaða ásýnd.
92% sögðu að húðin væri fyllri og endurnýjaðri.*
*Prófun á 168 konum sem notuðu vöruna í 4 vikur tvisvar á dag..
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.