Vörulýsing
Skynrænt kornakrem fyrir andlit (andlitsskrúbbur) sem hreinsar dauðar húðfrumur, afeitrar og endurnýjar húðina. Sykurkristallar og sjávarsalt sveipa mjúklega burtu líflausri húð og fínum, þurrum línum.
Þörungar virka eins og hreinsiklútur sem dregur óhreinindi úr húðopum um leið og kraftaverkaseiðið Miracle Broth™ sléttir og mýkir húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.