Vörulýsing
Gerviaugnhár með áföstu lími! Sérstök tækni sem gerir þér kleift að setja augnhárin á með einföldum hætti undir þín eigin augnhár. Inniheldur 20 augnháraklasa ásamt tóli til að setja þau á.
Notkunarleiðbeiningar
Takið einn klasa varkega úr bakkanum með fingrunum eða tólinu sem fylgir. Setjið augnhárin undir eigin augnhár, byrjuð á ytri endanum og vinnið ykkur í átt að augnkrók. Klípið aughárin við ykkar augnhár með tólinu eftir hverja ásetningu og aftur yfir öll augnhárin í lokin. Aftan á pakkanum er QR kóði sem inniheldur nákvæmar leiðbeiningar! Til þess að fjarlægja augnhárin er best að nota fingurna og lyfta þeim varlega af.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.