Vörulýsing
GINSENG SHOT MASK er fylltur af serum formúlu, sem inniheldur :
- Ginseng blöndu, þekkt fyrir sléttandi eiginleika sína,
- Niacinamide, sem hjálpar við að viðhalda stinnleika húðarinnar
- Hýalúronsýru með háa sameindaþyngd, sem hjálpar við að fylla yfirborð húðarinnar af raka.
- Blanda sem inniheldur 6 ára gamalt kóreskt hvítt ginseng, með andoxandi eiginleikum. Það hjálpar við að rakametta og slétta húðina, og berjast gegn öldrun húðarinnar.
- Niacinamide, einnig kallað vítamín B3, hefur marga eiginleika fyrir húðina. Í þessari vöru er það notað til að viðhalda stinnleika húðarinnar.
- Blanda af 7 jurtum, sem fegra húðina.
Þökk sé uppbyggingu maskans, sem gerður er sléttum sellulósatrefjum helst serum formúlan á húðinni meðan maskinn er á andlitinu, og hármarkar dreifingu innihaldsefnana.
ÁRANGUR: Strax eftir að markinn hefur verið fjarlægður virðast hrukkur og fínar línur hafa minnkað, og húðin verður stinnari. Húðin virðist samstundis fyllri, hefur meiri ljóma og er fallegri.
Hverjum hentar varan?
Allar húðtegundir.
Notkunarleiðbeiningar
Fjarlægið grímumaskann úr pakkningunni og leggið á þurrt andlit. Maskinn er hafður á í 15 mínutur. Eftir að maskinn er fjarlægður af andlitinu, skal nota fingurnar til að vinna afgangsformúluna betur inn í húðina. Einnota maski sem gefur samstundis árangur. línur á milli nefs og munns.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.