Vörulýsing
Farðagrunnur með SPF 50 sem heldur bæði farðanum á sínum stað og verndar húðina gegn UVA og UVB geislum sólarinnar.
Þessi létti farðagrunnur undirbýr húðina fyrir daginn ásamt þvi að vernda fyrir sólinni. Fullkominn í snyrtitöskuna og hannaður fyrir daglega notkun.
Þessi breiðvirki SPF 50 farðagrunnur heldur ekki bara farðanum á sínum stað heldur verndar hann húðina gegn UVA og UVB geislum og vinnur þannig gegn sólarskemmdum og öldrun húðarinnar. Verndar einnig gegn útfjólubláum geislum og mengun.
Hentar öllum húðgerðum. Farðagruninn er auðvelt að bera á og hann skilur húðina eftir flauels mjúka og tilbúna fyrir förðunina eða bara beint út í daginn.
Formúlan er svita og vatnsfráhrindandi og er fullkomin fyrir rakt loftslag eða í ræktina!
Notkunarleiðbeiningar
Berið gott magn af farðagrunninum á húðina (við mælum með a.m.k 1 tsk), hálftíma áður en farið er út í sólina sem síðasta skref í húðrútínu fyrir farða.
Berið á húðina á tveggja tíma fresti til að viðhalda vörninni.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.