Vörulýsing
Clarins Lotus Face Treatment Oil þéttir húðina jafnar olíuframleiðslu hennar.
Formúlan inniheldur hreinar ilmkjarnaolíur sem og rósmarín, geranium og lótus sem hreinsa húðina, þétta hana, minnka húðholur og jafna húðáferð.
Blönduð og olíukennd húð.
Stærð: 30 ml
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.