Lýsing
Hálf augnhár sem eru hönnuð til þess að gefa augnhárunum þínum sem náttúrulegasta lyftingu. Augnhárin eru rúnuð sem að gerir ásetningu þeirra auðveldari og þægilegri. Augnhárin, eins og öll augnhár Eylure, eru handgerð og hægt að nota aftur og aftur.
Lítið lím fylgir með.
Ásetning
- Mátið augnhárin við augun og klippið þau til svo að þau passi umgjörð augna þinna. Klippið alltaf augnhárin frá ytri krók augnanna til þess að halda forminu réttu.
- Berið lím á augnhárin.
- Bíðið í 20-30 sek þar til að límið byrjar að þorna.
- Með hjálp augnháratangarinnar frá Eylure : berið augnhárin upp við rót augnhára ykkar og leggið þau eins þétt upp við rótina og þið komist.
- Lagfærið augnhárin svo að þau falli alveg að ykkar augnlokum.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.