Vörulýsing
Þú getur fengið þetta allt fyrir augun þín: Þéttleika. Styrkleika. Ljóma og nýtt útlit með meiri lyftingu.
Með 99% náttúrulegu Hibiscus Morning Bloom og Moringa seyði þá eflir Revitalizing Supreme + Cell Power Eye Balm húðina til að draga fram æskuljómann Þetta næringarríka krem styrkir og þéttir húðina kringum augun. Dregur úr þrota og gefur lyftingu. Minnkar línur og dökka bauga. Augnsvæðið verður unglegra og meira ljómandi.
Augnkremið má líka nota einu sinni í viku sem augnmaska til að fá meiri áhrif.
Vísindamenn Estée Lauder uppgötvuðu að blóm Hibiscus sem eru týnd snemma dags virkja mesta magn kollagens. Blómin eru handtýnd og fara síðan í 83 daga ferli til að framleiða seyði sem örvar kollagenframleiðslu húðarinnar. Seyði í stofnfrumum kaktusa og hýalúronsýra hjálpa til við að gera húðina sterkari og fylla hana af 72 stunda rakagjöf. Kremið gengur fljótt inn í húðina og gefur henni ferskt og fallegt útlit.
Margvirkt augnkrem. Prófað af húðsjúkdóma- og augnlæknum. Veldur ekki útbrotum, Stíflar ekki svitaholur
Notkunarleiðbeiningar
Berið á kvölds og morgna. Ef notað sem vikulegan maska þá látið kremið bíða í 2 mínútur á augnsvæðinu og fjarlægið síðan auka magn með þurrku.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.