Vörulýsing
Radiant Essence Treatment Lotion: Rakavatn sem gefur húðinni strax frísklegra yfirbragð. Kemur húðini í ákjósanlegt jafnvægi þar sem hún endurheimtir sinn náttúrulega ljóma með öflugri rakagjöf og undirbýr hana fyrir frekari notkun húðvara. Vinnur á viðkvæmni í húð, róar og sefar erta húð. Inniheldur 95% náttúruleg innihaldsefni: Nutri9- formúlu ásamt Propanedol sem bindur raka í húðinni. Glyserin sem veitir raka og Níasínamíð sem jafnar húðtón og dregur úr ásýnd húðhola
Notkunarleiðbeiningar
Borið á húð eftir hreinsun. Hægt að setja í bómul eða í lófann og þrýsta mjúklega inn í húðina.
Umsagnir
Það eru engar umsagnir enn.